3.10.2008 | 19:58
sælt veri fólkið
Ókei ég heiti Thelma og er 15 ára Vogamær sem er en að feta sig í hinum stóra heimi og á væntanlega eftir að eiða næstu árum í það. Ég heyri það of að ég sé svoldið geggjuð en hey come on eru það ekki allir? En hvað um það ég æfi knattspyrni með þrótti og vonandi á uppleið. Markmiðið er að gera alltaf mitt besta og ekkert minna en það. Ég á bestustu vini í heimi, ókei ég veit að allir segja það en þið verðið að trúa mér þegar ég segi að MY FRIEND ARE THE BEST!!. Ég get talað við þau um hvað sem er og þau við mig. Svo er það familíjan þau stiðja mig í gegnum hvað sem er. En ef ég dreg þetta allt saman þá er ég bara ein af milljörðum, tíbískur Íslendingur sem stiður Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu af fullum krafti. En svo hvað er í gangi hér á klakanum og bara allstaðar í heiminum í dag. Allt í hers höndum og þjóðin öll í uppnámi. Ég meina ef kennararnir eru að hvertja okkur til að horfa á alþingi og fylgjast með fréttunum þá er eitthvað svaka í gangi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.