Mínir menn komnir í sjötta sæti

Ákvað að draga upp tölvuna og pikka smá á þessum fallega laugardegi. Eitt það besta sem ég veit er að vakna á laugardagsmorgnum og drífa sig á æfingu. það er eitthvað svo hresandi að hreyfa sig aðeins í byrjun dags og trilla svo heim í góða og langa sturtu. En pabbi verður 40 ára á miðvikudaginn svo þau eru að halda upp á það í dag og auðvitað er börnunum hent úr í pössun á meðan foreldrarnir djamma. En bara rétt í þessu voru mínir menn að lyfta sér upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Blackburn. Wes Brown koma Manchester yfir á 30 mín eftir sendingu frá Wayen Rooney, sem síðar bætti við marki á 64. mín eftir glæsilega sendingu frá Ronaldo, þetta geta þeir. En annars er ég í góðum málum, einn dagur eftir af helgini og svo byrjar bara skólin aftur á mánudaginn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Thelma Rún Rúnarsdóttir
Thelma Rún Rúnarsdóttir
Knattspyrnukona, íþróttalúði og pælari sem þarf að hafa skoðun á öllu :D

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband