4.10.2008 | 18:56
Mínir menn komnir í sjötta sæti
Ákvað að draga upp tölvuna og pikka smá á þessum fallega laugardegi. Eitt það besta sem ég veit er að vakna á laugardagsmorgnum og drífa sig á æfingu. það er eitthvað svo hresandi að hreyfa sig aðeins í byrjun dags og trilla svo heim í góða og langa sturtu. En pabbi verður 40 ára á miðvikudaginn svo þau eru að halda upp á það í dag og auðvitað er börnunum hent úr í pössun á meðan foreldrarnir djamma. En bara rétt í þessu voru mínir menn að lyfta sér upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Blackburn. Wes Brown koma Manchester yfir á 30 mín eftir sendingu frá Wayen Rooney, sem síðar bætti við marki á 64. mín eftir glæsilega sendingu frá Ronaldo, þetta geta þeir. En annars er ég í góðum málum, einn dagur eftir af helgini og svo byrjar bara skólin aftur á mánudaginn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Málið enn til rannsóknar
- Ísland taki þátt í alþjóðlegum verkefnum ESB
- Vinna að nýjum skóla fyrir einhverf börn
- Keppnin skili hundruðum milljóna í þjóðarbúið
- Við munum ekki sitja hljóð og horfa á
- Almenningur fær að fara til Grindavíkur
- Gæti lokið í dag, á morgun, eða eftir nokkra daga
- Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum
- Tveir á slysadeild eftir árekstur á Hringbraut
- Umsókn Íslands enn í gildi
Erlent
- Kveikti í 17 ára kærustu sinni á Kanaríeyjum
- Ætla að halda hátíðina þrátt fyrir brunann
- Ítök gervigreindar innan stjórnsýslu gætu aukist
- Fara fram á eins dags dóm í máli Breonnu Taylor
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
- Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.