6.10.2008 | 19:35
Fyrsta flokks kvennalandsliðs fótboltabulla!!
Þá er það komið á hreynt hverja Íslendingar eiga að spila við í umspilinu. Þann 26. október munu Íslensku Stelpurnar mæta Írum úti í Írlandi kl 15:00 að staðartíma og svo er heimaleikur á móti þeim þann 30 október og þann leik fer ég sko á, ekki spurning og finnst mér að allir ættu að koma og stiðja stelpurnar. Þær hafa nú verið að gera það gott undafarið og því trúi ég að við getum komist áfram á Em. Liðið sem er nú er skipað af 18 bestu knattspyrnukonum landsins þannig að við ættum ekki að vera í neinum vandræðum með að vinna þessa leiki og það sakar ekki að Ísland og Írara hafa mæst tvisvar áður og eitt sinn var jafntefli en í annað sinn þá lögðum við þær með fjórum mörkum gegn einu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Kveikti í 17 ára kærustu sinni á Kanaríeyjum
- Ætla að halda hátíðina þrátt fyrir brunann
- Ítök gervigreindar innan stjórnsýslu gætu aukist
- Fara fram á eins dags dóm í máli Breonnu Taylor
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
- Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.