Ísland á Em!!!

já þar hafi þið það Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á leið á Em í ágúst á næsta ári í Finnlandi. það eru þegar komin 3 mögguleg lið sem að ísland keppir fyrsta leikinn við og þau eru Finnar, þjóðverjar og svíar. En leikurinn fór snilldarlega. auðvitað fór bullan á völlinn til að stiðja stelpurnar okkar. Það var geðveik stemming og ekki veiti af því að völlurinn var meira eins og svell. en stelpurnar tóku þá ákvörðun að taka þetta á jákvæðu nótunum, annað en þær írsku gerðu sem eiddu leiknum meira í að kvarta heldur en að spila fótbolta. þjálfari íra var alveg hundfúll yfir þessu öllu saman. En fyrsta markið kom þegar Ásta Árnadóttir hljóp upp hægri kanntinn á 23. mín, sendi boltann fyrir, boltinn fór þar af varnarmanni og út á Dóru Maríu Lárusdóttur sem að skoraði með fallegu skoti yfir markmann Íra. Staðan orðin góð fyrir íslenska liðið en heldur róaðist leikurinn eftir markið en undirtökin voru ætíð Íslands.  Íslensku stelpurnar voru mun hættulegri fram á við en vantaði nauðsynlega mark til að létta á spennunni.  Það kom á 60. mínútu þegar Dóra María gaf góða sendingu fyrir markið og þar var Margét Lára mætt og skallaði boltann í netið.  Níu mínútum síðar kom þriðja markið og þá snerist dæmið við.  Margrét Lára sendi boltann innfyrir á Dóru Maríu sem afgreiddi boltann glæsilega í netið.  Þar með var nokkuð ljóst að markinu var náð og þegar Christine Beck, þýskur dómari leiksins, flautaði til leiksloka braust út mikill fögnaður á Laugardalsvelli.  á leikinn komu 4.729 áhorfendum sem höfðu verið gríðarlega vel með á nótunum allan leikinn. Það var æði að vera staddur á vellinum þegar þrátt fyrir kuldan, maður þurfti bara að kvetja í sig hitan og þá var þetta bara æðislegt að geta verið þarna og horft á stelpurnar komast inn á Em. LoL

                              

                   Stelpurnar fagna fyrsta markinu sem Dóra skoraði. 

                                               

                   Ólína faðmar hér Dóru Stefánsdóttir sem grætur úr gleði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

geðveikt flott hjá íslensku stelpunum :D!

vá mér fanst ýkt gaman að fara með stelpunum á leikinn :) samt soldið kalt en það var þess virði ;p

<a href="http://tinypic.com" target="_blank"><img src="http://i37.tinypic.com/fbkuwj.jpg" border="0" alt="Image and video hosting by TinyPic"></a>
myndin af okkur sem ég tók á leiknum ;*

gaman að lesa bloggin þín , elska þig sætust <3

sjöfn (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Thelma Rún Rúnarsdóttir
Thelma Rún Rúnarsdóttir
Knattspyrnukona, íþróttalúði og pælari sem þarf að hafa skoðun á öllu :D

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband