Vantar ekki afþreyingu í lífið

Þessa dagana er allt á fullu. Vaknaði í gærmorgun og var svo uppgefinn að ég drullaðist ekki framúr fyrr en klukkan var að verða 1. Rak svo augun á grein í mogganum um einhverja manngerða eyju, Palm Jumeirah í dubai. þar var verið að opna nýtt lúxus hótel, Atlantis. Þar eru hvítar strendur, vatnsleikjagarðar, heilsulindir, heimsklassa veitingastaðir og fleira. Þyrfti svo að fara í eitthvað líkt þessu til að komast burt af þessum klaka og slaka aðeins á fyrir jólin og allt jólastressið.

Svo var stíll á laugardaginn og það gekk bara vel þar. Var eitthvað að skoða myndir sem voru hengdar upp á vegg í Fífunni og sá mynd af Íslands- og bikarmeisturum 2005. vissi ekki að Edda og Ólína hafi spilað með Breiðablik. Woundering

30 dagar til jóla Shocking

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flott blogg :'D
það er líka svona manngerð eyja
rétt hjá spáni eða portugal :]
en það er meiri svona partý eyja
en væri frekar til að fara á þessa í
dubaai :].. 

lóa :] (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Thelma Rún Rúnarsdóttir
Thelma Rún Rúnarsdóttir
Knattspyrnukona, íþróttalúði og pælari sem þarf að hafa skoðun á öllu :D

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband